Frambjóđandi Baugs-miđla, Samfylkingar og VG

Ţetta útspil Hönnu Birnu ţarf ekki ađ koma á óvart. Ţađ hefur veriđ bođađ um skeiđ af óvinum Sjálfstćđisflokksins. Ţađ voru Baugs- miđlarnir, Samfylkingin og VG, sem komu ţessu frambođi á koppinn. Hún er frambjóđandi ţeirra, manneskjan, sem gekk í bandalag viđ Jón G. Narr. Hún blađrar líka um e.k. „samrćđustjórnmál“. Nei, ţótt Bjarni hafi svikiđ í Icesave er hann miklu, miklu skárri kostur, fyrst Davíđ fćst ekki.

Sjálfur er ég og hef alltaf veriđ „átsćder“ í Sjálfstćđisflokknum, ţótt ég hafi stutt hann nánast frá fćđingu. Ég geng helst aldrei í flokka eđa samtök og leiđist allt félagsmálabrölt. Ég hef hins vegar tröllatrú á almennri, heilbrigđri skynsemi og af henni hefur alltaf veriđ dálítiđ meira í Sjálfstćđisflokknum en hinum, ţótt ţví fari fjarri, ađ ég éti upp allt sem frá ţeim kemur. Ég hef međ öđrum orđum alltaf kosiđ međ útilokunarađferđinni: Hinir eru verri.

  Í ţessu forystumáli er ég raunar dálítiđ tvístígandi, ţví ţau Bjarni og Hanna Birna eru bćđi allt of höll undir pólitíska rétthugsun samtímans, einkum ţó Hanna Birna. Icesave- svikum Bjarna gleymi ég ekki, en Hanna Birna gerđi ţó annađ sem var miklu verra. Hún gekk, blađrandi um einhvers konar „samrćđustjórnmál“ í bandalag viđ Jón G. Narr. Ţađ sem meira er: Hún er enn ađ steypa, síđast í kvöld um „meiri samvinnu“ í stjórnmálunum. Ţetta er ekkert annađ en einfeldningslegt slagorđablađur sem mundi sóma sér vel á kosningafundi hjá VG eđa Samfó. Hanna Birna er raunar nýjasta dćmiđ um „kjánavćđinguna“ í íslenskum stjórnmálum, sem hófst međ kosningu Vigdísar 1980 og náđi nýjum hćđum í síđustu borgarstjórnarkosningum. 

Stjórnmál snúast um ađ standa fast á grundvallarprinsíppum. Bjarni sveik eitt slíkt í Icesave, en bandalag Hönnu Birnu viđ Gnarrinn, ţótt ţví sé reyndar lokiđ, voru miklu, miklu miklu meiri svik viđ grundvallarstefnu flokksins og kjósendur hans. Eins og ég sagđi í upphafi: Fyrst Davíđ fćst ekki, Kjósum Bjarna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband