Úti í skafli flokkur frýs

 

 

 Eg heyri í útvarpinu, ađ Ólafur Ragnar er ađ hrósa Böđvari Guđmundssyni fyrir ćvisögu Jónasar 

Hallgrímssonar.

Ţeir Böđvar voru bekkjarfélagar í MR og urđu stúdentar tveimur árum á undan mér.

Engir sérstakir kćrleikar voru ţá međ ţeim Böđvari, og ţegar Ólafur á sínum tíma sagđi skiliđ viđ 

Magnúsar-Torfu- samtökin (Samtök frjálslyndra og vinstri manna) orti Böđvar eftirfarandi vísu um sinn gamla félaga:

 

 Úti í skafli flokkur frýs,

fána sviptur rauđum,

Ólafur Ragnar Grímsson grís,

gekk af honum dauđum.

 

Ólafur gekk á ţessum árum ávallt undir nafninu "Óli grís" innan veggja Menntaskólans, en hann varđ snemma fyrirferđarmikill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband