Burt með grísinn!

Ég sé, að hollensk stórmarkaðs- keðja hefur neyðist til að taka niður litla sparigrísi, sem þar voru vegna ótta við múslima. En hvað með Bónus? Sem kunnugt er völdu Bónus- feðgar bleikan grís í skjaldarmerkið sem tákn sitt og sem verndargrip (hann hefur reynst þeim vel).

Grísinn, sem gengur gjarnan undir nafninu “Ólafur”, (stundum einfaldlega “Óli”), meðal almennings, brosir flírulega framan í viðskiptavini, en hlýtur að særa viðkvæmar tilfinningar múslima.
Ég hlýt því að leggja til, að þeir feðgar, sem eru kunnir "fjölmenningarsinnar" fjarlægi grísinn hið snarasta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Finnbogason

Já og banna bjórinn aftur

Jón Finnbogason, 10.3.2008 kl. 23:27

2 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Ég vinn hjá Síld og Fisk á þakinu er mynd af svíni og þar stednur Ali-Bacon á ekki að brenna kjötvinnsluna, við vinnum eingöngu úr svínakjöti.

Aðalbjörn Leifsson, 15.3.2008 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband