Síðan opnuð á ný



Síða mín hefur nú verið opnuð á ný. Ég vil þakka kærlega þann mikla stuðning sem ég hef fengið frá bloggurum víða að, stundum óvæntum, jafnvel frá svörnum andstæðingum. Færslan umdeilda er óbreytt nema tvær setningar sem taldar voru varða við 233 gr. almennra hegningarlaga voru teknar út. Þessa grein mætti nefna „Þorsteinslög“, því það var Þorsteinn Pálsson sem beitti sér fyrir setningu þeirra að mig minnir 1996, þegar hann var dómsmálaráðherra. Að mínu mati og ýmissa annarra vegur þessi lagagrein beinlínis að sjálfri undirstöðu lýðræðisins, tjáningarfrelsinu, Henni hefur aðeins verið beitt einu sinni, en það var þegar maður einn var dæmdur fyrir nokkrum árum fyrir að benda á þá staðreynd, að kynþættir mannanna eru, eins og kynþættir í dýra- og jurtaríkinu alveg gjörólíkir. Samkvæmt þessum dómi er það eitt að benda á, að t.d. Danir eru í raun og sannleika allt, allt öðru vísi en dverg- svertingjar nú refsivert, þótt það blasi við hverju ómálga barni á löngu færi. Jafnvel geimvera, sem hingað kynni að berast frá framandi sólkerfi og því laus við alla fordóma mundi veita þessum mun athygli og telja hann sambærilegan við þann víðtæka mun í óteljandi líffræðilegum, vefjafræðilegum atriðum. á kynþáttum og undirtegundum jurta og dýra, sem t.d. má sjá á hunda- eða kattasýningum eða sýningum á rósum eða orkídeum. Með öðrum orðum er nú refsivert samkvæmt 233 grein og hinum fræga „rasistadómi“ að beita sínum eigin skilningarvitum, en í dómnum segir m.a. að það sé metið til refsiþyngingar, að maðurinn telji „eðlislægan“ mun á kynþáttum mannanna. Hæstiréttur telur með öðrum orðum, að munur Pólverja og Papúa, eða indíána og Ástralíu- svertingja sé ekki bundinn í erfðavísa, heldur ímyndun ein, uppfinning vondra manna, úttroðinna af „fordómum“, svonefndra „rasista“.
En nú er ég aftur kominn út á hálan ís.
Í mínu tilviki voru það fáein ógætileg orð um homma, sem fjarlægð voru ekki síst fyrir forgöngu Lofts Altice og kann ég honum þakkir fyrir eins og raunar öllum þeim fjölmörgu, sem studdu mig í þessu máli.

En þessi lagagrein Þorsteins Pálssonar er andstyggð, sem ber að fjarlægja úr lögum. Hún vegur með svívirðilegum hætti að sjálfri undirstöðu alls lýðræðis og allra mannréttinda, tjáningarfrelsinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Velkominn aftur.

Kv Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 17.6.2010 kl. 00:13

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Gott að sjá þig aftur Vilhjálmur. Alltaf er sami flumbrugangurinn á blessuðu fólkinu á mbl.is. Bara loka!

Magnús Óskar Ingvarsson, 17.6.2010 kl. 12:52

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Flott! Aldrei of mörg sjónarmið. Og öll þurfa að sjást. Velkominn!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 17.6.2010 kl. 17:17

4 identicon

Guð blessi þig Vilhjálmur og varðveiti, svo og alla þína bloggsíðugesti.

Sigurður Pétursson (IP-tala skráð) 17.6.2010 kl. 21:42

5 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Ég þakka ykkur öllum. Það er gott til þess að vita að maður er ekki alveg einn í heiminum. En það er kominn tími til að láta aftur reyna á þessa frægu 233. grein almennra hegningarlaga. Slík lög hafa verið sett í ýmsum Evrópulöndum og valdið hörðum deilum.Ég veit að bæði saksóknarar og dómarar eru hræddir við að nota hana, því þessi lagagrein er svívirða sem brýtur gegn öllum grundvallarlögmálum vestræns lýðræðis. 

Vilhjálmur Eyþórsson, 17.6.2010 kl. 21:50

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Gott að síðan sé opnuð. Er ekki hægt að misnota tjánigarfrelsi? Það er vitað mál að lýðræði og frelsi er auðvelt að misnota. Stundum gera menn það óvart og stundum meðvitað. Bankamenn eru nú aldeilis búnir að mata krókin í nafni bankafrelsis. Hommar og lesbíur eru búin að fá s0mu útreið og svertingjar í USA. KKK er samt til þar. Enn þeir eru útilokaður frá fjölmiðlum með fullum rétti. Undirstað mannréttinda er ekki byggð á árásum á hópa í þjóðfélaginu sem hafa átt undir högg að sækja. Ég veit bara að biblíulesarar og allir sem eru eitthvað innblandaðir í ofsatrú, sem mér er alveg sama um, eru með þessar árásir á homma. Svo það er bara að henda Biblíunni Vilhjálmur. Þá læknast þú af þessu. ÚBS! það er víst bannað að seigja "læknast"....Landlæknir er með einkaleyfi á þessu orði...maður þarf að hafa próf til að meiga nota það.

Óskar Arnórsson, 17.6.2010 kl. 23:09

7 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Ég er að tala um tjáningarfrelsi. Þú ert að tala um allt aðra og óskylda hluti.

Vilhjálmur Eyþórsson, 17.6.2010 kl. 23:13

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

Tjáningafrelsi á ekki að vera frelsi til að ráðast á fólk vegna kyneðlis þess. Það væri eins og að lögleiða einelti. á að leyfa einelti?

Óskar Arnórsson, 17.6.2010 kl. 23:17

9 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Svo ég tali beint úr pokanum, þá nenni ég ekki að byrja á þessari umræðu. Það geri ég kannski síðar og þá á öðrum vettvangi.

Vilhjálmur Eyþórsson, 17.6.2010 kl. 23:21

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ok gamli...

Óskar Arnórsson, 17.6.2010 kl. 23:23

11 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Hérna kemur nytsöm lesning fyirr einhverja.

Vilhjálmur Eyþórsson, 20.6.2010 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband