Það voru 71%, ekki sjötíu

Ég vil vísa mönnum í færsluna „Sjötíu prósentin sigra alltaf“ neðar á þessari síðu. Við þá færslu er litlu að bæta öðru en því að ég misreiknaði mig um eitt prósent.

En hvenær hættir þetta að vera fyndið? 


mbl.is Meirihlutinn með 71% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það skortir hláturinn því alltof margir taka þessu alltof alvarlega.

Þetta hættir að vera fyndið þegar góðir menn taka höndum saman og gera það sem þeim er gott.

"það eina sem hið illa þarf til að þrífast er að góðir menn gera ekkert"  Einhver viskubrunnurinn sagði eitthvað þessu líkt einhvertímann og það á enn við.

Skúli Jakobsson (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband